Hreint og öruggt - Clean and safe
Verkefnið Hreint og öruggt / Clean & Safe byggir á erlendri fyrirmynd og er stýrt af Ferðamálastofu. Því er ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á ábyrgan hátt á móti viðskiptavinum sínum þannig að þeir upplifi sig örugga um leið og þeir skapa góðar minningar. Fyrirtæki sem taka þátt í verkefninu eru merkt sérstaklega hér á vefnum.
Kynning og upplýsingar um þátttöku Senda inn umsögn um þátttökufyrirtæki