Fara í efni

Skálasnagaviti á Snæfellsnesi

Snæfellsbær

Skálasnaga­viti á Snæfellsnesi vís­ar sjófar­end­um leið og laðar til sín fjölda ferðamanna, bæði inn­lenda og er­lenda.

Vitinn stendur á Skálsnaga á Saxhólsbjargi en bjargið nefnist Svörtuloft séð af sjó. Frá landi nefnist syðri hluti bjargsins Saxhólsbjarg en Nesbjarg norðar.