Skálasnagaviti á Snæfellsnesi
Snæfellsbær
Skálasnagaviti á Snæfellsnesi vísar sjófarendum leið og laðar til sín fjölda ferðamanna, bæði innlenda og erlenda.
Vitinn stendur á Skálsnaga á Saxhólsbjargi en bjargið nefnist Svörtuloft séð af sjó. Frá landi nefnist syðri hluti bjargsins Saxhólsbjarg en Nesbjarg norðar.