Fara í efni

Kleppjárnsreykir í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði

Kleppjárnsreykir í Borgarfirði er lítið þorp þar sem gróðurhúsaræktun byggir á gömlum merg enda jarðhiti töluverður. Þar er oft hægt að kaupa grænmeti og ber beint frá ræktendum.

Á Kleppjárnsreykjum er ein af starfsstöðvum Grunnskóla Borgarfjarðar og leikskóli. Þar er einnig veitingasala og tjaldstæði.