Fara í efni

Veiði í vötnum

Veiði er skemmtileg fyrir alla fjölskylduna. Nóg er að allskonar vötnum á Norðurlandi þar sem börnin geta setið á bakkanum með veiðistangirnar sínar. Svínavatn, Ljósavatn, Ysta-Vík við Grenivík og fleira. Börnin verða líka stolt af því að grilla fiskinn sem þau veiddu í lok dagsins.

Það er einnig mikil upplifun að sitja á bryggjunni og dorga.