Akstur og umferð

Hér hefur verið safnað saman ýmsum hagnýtum upplýsingum heilræðum sem vert er að hafa í huga þegar akstur er annars vegar. Sumum kann að finnast þetta sjálfsagðir hlutir sem óþarfi sé að tíunda en eins og allir vita þá er góð vísa aldrei of oft kveðin.

Nokkur heilræði

Algengasta orsök umferðarslysa eru mannleg mistök. Því eru heilræði sem snúa að umferðinni eins og góð vísa sem er aldrei of oft kveðin.

Lesa meira

Öryggið í öndvegi

Öll viljum við að sjálfsögðu koma heil heim og því er ekki úr vegi að rifja upp nokkur öryggisatriði.

Lesa meira

Ástand vega

Vegakerfið íslenska batnar ár frá ári en ekki þar með sagt að við getum alltaf gengið a bestu hugsanlegu aðstæðum vísum. Veðurfarið spilar hér líkas stóra rullu.

Lesa meira

Ef eitthvað bjátar á

Því miður sýnir reynslan okkur að óhöpp verða og þá er nauðsynlegt að vera búinn að fara í gegnum ýmis atriði sem orðið geta til þess að lágmarka skaðann.

Lesa meira

Akstur í óbyggðum

Hálendið og ferðalög um óbyggðir eru eitt af því sem gerir Ísland svo eftirsóknarvert. En hér er sannarlega að mörgu að hyggja.

Lesa meira

Akstur með ferðavagna

Þegar ferðavagn hefur bæst við ökutækið er mikilvægt að hafa í huga að aksturseiginleikar eru allt aðrir en áður og ýmis atriði sem taka þarf með í reikninginn.

Lesa meira

Leitið og þið munið finna...

Vantar þig hjálp við að skipuleggja ferðalagið. Finndu ævintýri og þjónustu um allt land með því að nota leitarmöguleikana hér að neðan. Yfir 3.000 ferðaþjónustuaðilar og 700 áhugaverðir staðir