Fosshótel Reykjavík

Um

 

Fosshótel Reykjavík er stærsta hótel landsins og býður upp á magnað útsýni til allra átta. Á hótelinu má finna 320 herbergi og 4 fyrsta flokks fundar- og ráðstefnusali sem rúma allt að 220 manns. Á hótelinu má svo einnig finna Haust Restaurant. Haust er stór glæsilegt veitingahús sem var hannað af Leifi Welding og tekur rúmlega 200 manns í sæti. Bjórgarðinn er einnig að finna á jarðhæð hótelsins en þar er boðið upp á landsins mesta úrval af bjór.

Nálægð hótelsins við miðbæ Reykjavíkur gerir það að frábærum áfangastað fyrir þá sem vilja njóta alls þessa sem Reykjavík hefur upp á bjóða en vilja á sama tíma geta notið góðs nætursvefns og vinalegrar þjónustu. Allir hótelgestir hafa aðgang að líkamsræktaraðstöðu.

  • 320 herbergi
  • Morgunverður innifalinn
  • Fundaraðstaða
  • Ókeypis þráðlaust net
  • Aðgangur að líkamsrækt fyrir alla hótelgesti
  • Bjórgarðurinn / Beer Garden
  • Veitingastaðurinn Haust

Hluti af Íslandshótelum

Upplýsingar

Gisting
320 Rooms, 640 Beds
Opnunartími
Allt árið
Þjónusta
Almenningssími
Þurrhreinsun
Þvottaþjónusta
Lyfta
Hellaskoðun
2,2 km
Opið allt árið
Aðgengi fyrir hreyfihamlaða
Fundaraðstaða
Aðild að SAF
Reykingar bannaðar
Aðgengi fyrir hjólastóla
Almenningssalerni
Neyðarsími eða talstöð
0 km
Athyglisverður staður
Höfði 0,5 km
Apótek
1,1 km
Bílaleiga
0,9 km
Hótel / gistiheimili
Bensínstöð
0,9 km
Kaffihús
Veitingastaður
Aðgangur að interneti
Lögregla
0,4 km
Miðbær
1 km
Vélsleðar til leigu
2,3 km
Hraðbanki
0,5 km
Banki
0,5 km
Kirkja
1,4 km
Flugvöllur
2,3 km
Heilsugæsla
1,3 km
Tekið við greiðslukortum
Bar
Flokkar
Hótel Veitingahús Barir og skemmtistaðir
Flokkun / Vottun

Upplýsingar

Fosshótel Reykjavík
Þórunnartún 1 - Höfðatorg
105 Reykjavík
Sjá á korti

Sími:
531-9000

Fax:
531-9001

Netfang
reykjavik@fosshotel.is

Vefur
www.islandshotel.is/is/hotelin/fosshotel-reykjavik