Fara í efni

Harpa Hafsins

Ísafjörður

Harpa Hafsins er minnisvarði á Torfnesi á Ísafirði. 

Minnisvarði um upphaf vélvæðingar bátaútgerðar á Íslandi. Reist að frumkvæði Sögufélags Ísfirðinga, í samráði við afkomendur frumherja vélvæddrar bátaútgerðar.

Afhjúpun: 2004

Höfundur: Svanhildur Sigurðardóttir