Leitið og þið munið finna...

Vantar þig hjálp við að skipuleggja ferðalagið. Finndu ævintýri og þjónustu um allt land með því að nota leitarmöguleikana hér til hliðar. Yfir 3.000 ferðaþjónustuaðilar og 700 áhugaverðir staðir. Möguleikarnir eru þannig allt að því endalausir.

Í ferðahug

Í ferðahug eru stutt myndbönd með Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur, matreiðslu- og sjónvarpskonu, framleidd fyrir Ferðamálastofu og Markaðsstofur landshlutanna. Tilgangur þeirra er að hvetja Íslendinga til að ferðast um landið sitt, nýta gæði þess, skoða náttúruna, upplifa og njóta. Einnig minna þau okkur á ábyrga ferðamennsku og góða umgengni.

Taktu þátt í myndaleiknum og sjáðu Íslandsmyndakortin verða til

Komdu í heimsókn!

Ísland er eitt endalaust ævintýri. Hvert sem leiðin liggur suður, norður, austur eða vestur þá bíða þín ótal skemmtilegir og fallegir staðir þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Flýtileiðir